Mæðradagur

Mæðradagurinn er sunnudaginn 9. maí. 

Í tilefni dagsins bjóðum við upp á ljúffengan 5 rétta seðilinn til að dekra við mömmu.

Seðilinn er í boði frá kl. 17.00.

 

MÆÐRADAGSSEÐILL

 

Fordrykkur

CODORNÍU CAVA 

 

Forréttir

NAUTACARPACCIO
Sveppaduxelle, parmesanflögur 

TÚNFISKUR
Léttgrillaður túnfiskur, avókadómauk, engifer, sesamfræ, sýrð vatnsmelóna 

RISAHÖRPUSKEL & TÍGRISRÆKJA
Pönnusteikt risahörpuskel og tígrisrækja, steikt hvítlauks-mayo, paprikusósa, grænbauna og avókadó purée 

 

Aðalréttur

KOLAGRILLUÐ NAUTALUND
Sellerírótar-purée, reyktir sveppir, karamelluseraður laukur, bernaisesósa, portvínsgel EFTIRRÉTTUR 

 

Eftirréttur

SÚKKULAÐI RÓS
Súkkulaðimousse, hindberjahlaup, Sacherbotn 

 

Verð 8.900 kr. á mann

Seðilinn er eingöngu í boði fyrir allt borðið