Happy hour

Kíktu við á HAPPY HOUR frá 15 – 18 alla daga !
Allir geggjuðu verðlaunakokteilarnir okkar, kampavín í glösum og flöskum,
húsvín í glösum og bjór á krana á HÁLFVIRÐI – já þú last rétt..á hálfvirði.

Það er opið í lounge-inu okkar til 01.00 á föstudögum og laugardögum.

drykkur.crop