Afmælispakki

Ert þú að halda upp á afmæli ?

Fagnaðu deginum hjá okkur í frábærum afmælispakka.
Þrír ljúffengir smáréttir, dásamlegur aðalréttur og gómsæt afmæliskaka í eftirrétt.

 

Verð 12.900 kr. á mann. 

Afmælispakka þarf að panta með dags fyrirvara og eingöngu í boði fyrir 4 eða fleiri.
Gildir aðeins á staðnum.

 

AFMÆLISPAKKI

Forréttir

 • TÚNFISKUR
  léttgrillaður, avókadómauk, engifer, sesamfræ, sýrð vatnsmelóna
 • NAUTACARPACCIO
  sveppaduxelle, parmesan flögur, foie gras
 • TÍGRISRÆKJA
  steikt hvítlauks-mayo, paprikusósa, grænbauna og avókadó purée

 

Aðalréttur – veldu á milli 

 • KOLAGRILLUÐ NAUTALUND
  sellerírótar-purée, reyktir sveppir, karamelluseraður laukur, bernaisesósa

eða

 • LAX
  kolagrillaður, brokkolíní, sveppir, barbecuesósa tónuð með íslensku, lífrænu svörtu tei

 

Eftirréttur 

 • AFMÆLIS SÚKKULAÐITERTA
  súkkulaðimús og hindber, hjúpuð súkkulaði ganache að hætti pastry meistara Apoteksins