Veisluþjónusta

Nú getur þú pantað Apotek eftirrétti og makkarónur í veisluna þína.

Einfalt og ótrúlega þægilegt. Panta þarf tertur með 2 daga fyrirvara og  í síðasta lagi á kl. 12 á fimmtudögum ef afgreiða á um helgi. Aðra eftirrétti og makkarónur er hægt að panta með 24 tíma fyrirvara.

 

Fermingaterta

Fermingarkaka með karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotni, og karamelluköku. Alveg ómótstæðilega bragðgóð og falleg terta.

Kemur í tveimur stærðum:

18 – 20 manna – 13.900 kr.
25 – 30 manna  – 17.900 kr.

Fermingarkaka_vef

Eftirréttir – 890 kr. stk.

Lágmarks pöntun er 4 stk. af hverri tegund.

 

SÚKKULAÐI RÓS
Súkkulaðimousse, hindberjahlaup, Sacherbotn

SUMARSÆLA
Kókosmousse, mangókrem, súkkulaðimousse, kókos-marengsbotn og hvítsúkkulaði-ganache

YUZU & SÚKKULAÐI
Mjólkursúkkulaðimousse, karamelluserað yuzukrem, salthnetukaka

SKYR FANTASIA
Skyr-fromage, skyr-mousse, jarðaberja- og límónuhlaup, límónubotn

CHERRY DELIGHT
Kirsuberjamús, kirsuberjafylling og hvítsúkkulaði- kexbotn

KARAMELLUÁST
Sælgætisbotn, hnetu og karamellu-mousse, passionhl

KARAMELLU CRANKIE
Karamellumousse, pistasíu-heslihnetubotn, karamellukaka

APRÍKÓSU MASCARPONE
Apríkósuhlaup, karamellukrem, pralín, mascarponemousse, Sacherbotn

 

MAKKARÓNUR – 290 kr. stk.

Lágmarks pöntun er 8 stk. af hverri tegund.

8 spennandi tegundir:makk

  • Salt-karamellu
  • Pistasíu
  • Sítrónu
  • Hindberja
  • Lakkrís
  • Ástaraldin
  • Ferrero Rocher
  • Krækiberja

Makkarónu veislutilboð

20 stk.  4.900 kr.
40 stk. 7.900 kr.
100 stk. 19.900 kr.

Vertu endilega í sambandi í síma 551-0011 eða sendu póst á apotek@apotekrestaurant.is ef þig vantar frekar upplýsingar um veisluþjónustuna, verð eða vantar aðstoð með veisluna þína.