Jól 2022

Jólamatseðlar Apoteksins hefjast miðvikudaginn 16. nóvember 2022 og eru í boði til 23. desember.

Jólaseðill í hádeginu er framreiddur frá 11.30-14.30 og tekur það u.þ.b 1,5 klukkustund að framreiða seðilinn í hádeginu

Kvöldseðilinn er framreiddur frá 17.00.

Jóla Afternoon Tea er alla daga frá 14.30-17.00.

Jólaseðlar og Afternoon Tea eru einöngu framreitt fyrir allt borðið.

 

Fyrir spurningar eða hópabókanir vinsamlegast hafið samband í síma 551-001 eða sendið póst á apotek@apotekrestaurant.is