Gerðu vel við bóndann !
Í tilefni bóndadagsins, föstudaginn 24. janúar, bjóðum við upp á sérstaklega girnilegan
5 rétta bóndadagsseðil.
Borðapantanir eru hér á síðunni og í síma 551-0011.
FORRÉTTIR
NAUTACARPACCIO
Sveppaduxelle, parmesanflögur, foie gras
TÚNFISKUR
Léttgrillaður túnfiskur, avókadómauk, engifer, sesamfræ,
sýrð vatnsmelóna
RISAHÖRPUSKEL & TÍGRISRÆKJA
Pönnusteikt risahörðuskel og tígrisrækja, steikt hvítlauks-mayo,
paprikusósa, grænbauna og avókadó purée
AÐALRÉTTUR
KOLAGRILLUÐ NAUTALUND
Sellerírótar-purée, reyktir sveppir, karamelluseraður laukur,
bernaisesósa
EFTIRRÉTTUR
SÚKKULAÐIHJARTA
Súkkulaðimús, hindberjahlaup, sacher-botn, berja-glaze
Verð 12.900 kr.
Aðeins framreitt fyrir allt borðið.