Apotek klassík seðill

Sjö klassískir Apotek réttir í einum gómsætum seðli. Í boði alla daga frá kl. 17.00

 

Matseðill

  • Nautacarpaccio, sveppaduxelle, parmesan flögur, foie gras
  • Íslenskt landslag, lambatartar, sýrður rauðlaukur, reyktur rjómaostur, dillolía, ediksnjór
  • Risahörpuskel, dillolía, söl, epli, bleikjuhrogn, beurre blanc
  • Túnfiskur léttgrillaður, avókadómauk, sesamfræ, sýrð vatnsmelóna, ponzusósa

 

  • Skarkoli, pönnusteiktur, sjávargras, grænn aspas, sítrus beurre blanc
  • Kolagrilluð nautalund, sellerírótar-purée, reyktir sveppir, 9.890 kr. karamelluseraður laukur, bernaisesósa

 

Eftirréttur 

  • Súkkulaðirós
    Súkkulaðimousse, hindberjahlaup, Sacherbotn

 

Verð 15.990 kr. á mann