Viktor Örn bronsverðlaunahafi Bocus d’or 2017 verður gestakokkur hjá okkur á Apotekinu
miðvikudaginn 18. apríl til sunnudagsins 22. apríl
Vertu velkomin í girnilega 5 rétta tasting menu að hætti Viktors…..sem kitlar bragðlaukana.
Matseðill
„Smokey bites“
Saltbökuð gulbeða, lauk-mayo
Reyktur lax, piparrót, rúgbrauð
Léttreykt lamb, piparrót, karsi
Humar veloute og grillaður leturhumar
estragon, þang, greni
Túnfisk og bleikju mosaic
hvítt miso, græn epli, grásleppuhrogn
Grilluð nautalund og nauta ‘’rib eye’’svunta
jarðskokkar, reyktur nautamergur, bjarnarlaukur
Mjólkursúkklaði og hindber
lakkrís, heslihnetur, marsipan
Verð: 9.900 kr.
Viktor Örn Andrésson hefur rakað af sér verðlaunum og sigraði m.a. keppnirnar um Norræna matreiðslumaður ársins (2014) og Íslenska matreiðslumann ársins (2013). Hann hefur verið meðlimur í íslenska kokkalandsliðinu síðan 2009.
Viktor hefur starfað og safnað sér reynslu á bestu veitingahúsum landsins.
Nánari upplýsingar um Viktor má finna hér:
https://www.bocusedor.is/kandidat/viktor-orn-andresson-kandidat-islands/