Hádegi

Jólaseðill í hádeginu

Jólamatseðilar eru í boði frá  miðvikudeginum 15. nóvember.

Vinsamlegast athugið að það tekur 1,5 – 2 klukkustundir að framreiða seðilinn svo það er gott að gera ráð fyrir því.
Jólaseðlar eru eingöngu framreiddir fyrir allt borðið.

Það erum að gera að tryggja sér borð hér á síðunni eða hringja í síma 551-0011.