[:is]Argentískir miðvikud.[:]

[:is]Á miðvikudagskvöldum erum við undir argentískum áhrifum að hætti
yfirmatreiðslumanns Apoteksins Carlos Gimenez.

Carlos er fæddur og uppalinn í Buenos Aires í Argentínu og lauk námi við einn
virtasta matreiðsluskóla Suður-Ameríku.
Hann hefur sett sama spennandi seðil með funheitum réttum sem
kitla bragðlaukana.

[:]