Ítalskt Pop Up

Ítalskt pop up 5.-8. febrúar Við bjóðum aftur velkominn ítalska gestakokkinn og matreiðslusnillinginn Matteo Cameli. Hann er búinn að setja saman hrikalega girnilegan 6 rétta smakkseðil undir ítölskum áhrifum. Seðilinn er í boði miðvikudaginn 5. til laugardagsins 8. febrúar – frá kl. 17.00. Matteo tekur með sér ítalskar trufflur, bæði hvítar og svartar sem við … Halda áfram að lesa: Ítalskt Pop Up