Ítalskt Pop Up

20. – 24. október

Við bjóðum aftur velkomin ítalska gestakokkinn og matreiðslusnillinginn Matteo Cameli.

Hann er búinn að setja saman hrikalega girnilegan 6 rétta seðil og smakkseðil undir ítölskum áhrifum.
Seðilinn er í boði miðvikudaginn 20. október  til sunnudagsins 24. október – frá kl. 17.00.

Matteo tekur með sér ítalskar trufflur, bæði hvítar og svartar sem við erum virkilega spennt
að getað boðið upp á.

Þú mátt ekki missa af þessu.

Pantaðu borð hér á síðunni eða hringdu í síma 551-0011.