Wagyu

Miðvikudagar eru Wagyu dagar !

Á miðvikudagskvöldum bjóðum við upp á WAGYU rib eye 

Steikin er borin fram með:
Pönnusteiktum shiitake sveppum, heimagerðri sveppa-tómatsósu og „spicy“ paprikusósu

200 g – 8.990 kr.

IMG_20170116_002448_176

JAPANSKT WAGYU NAUTAKJÖT

Orðið Wagyu þýðir bókstaflega japönsk kú. Wagyu kjötið er þekkt á heimsmælikvarða fyrir
fyrsta flokks gæði, einstaka fitusprengingu og ómótstæðilegt bragð.

Kjötið sem við notum er okkað sem „grate 5 marple ratio“ og er af 100% japönsku nautakyni
sem er fætt og alið í Gunma héraðinu norð-vestur af Tokyo.
Gripirnir fá aðeins sérvalið fæði, hreint vatn og loft.