Le Kock pop up

Strákarnir á skemmtilega staðnum Le Kock ætla að poppa upp í eldhúsinu okkar fimmtudag til laugardags í næstu viku.
Og í samstarfi við þá félaga bjóðum við upp á hrikalega spennandi „Le Kock style“ rétti.

Aðeins fáanlegir frá 11.30 til 14.30 – 17.-19. maí.

 

RÉTTIR

„Spicy“ Kock súpa & mini humarloka 1.990 kr.

Reykt ýsa, skelfiskur, kartöflur, grasker og tómatar

 

Tilboð framtíðarinnar 2.900 kr. 

Ostborgari og Grískar franskar

 

„Philly cheese steak“ samloka 2.900 kr.

Kartöfluhleifur, rib eye, jalapeno relish, súrar gúrkur, reyktur ostur og „Magic“ kartöflur

 

„Magic“ kartöflur 1.000 kr.

Smælki, pikklað chillí, kock-sósa og vorlaukur

 

Grískar kartöflur 1.000 kr. 

Smælki, fetaostur, vínber, hnetur og ranch-dressing