Konudagur

Konudagurinn 18. febrúar

Við bjóðum bæði upp á 5 rétta konudagsseðil sem er í boði eftir kl. 17 og ljúffenga súkkulaðirósin
okkar er á 690 kr. ef þú tekur með heim.

Á hún ekki skilið eitthvað gott ?

 

Konudagsseðill 

TÚNFISKUR
Léttgrillaður túnfiskur, avókadómauk, engifer, sesamfræ, sýrð vatnsmelóna

ÖND & VAFFLA
Hægeldað andalæri, karamelluseruð epli, belgísk vaffla, maltsósa

LETURHUMAR&TÍGRISRÆKJA
Pönnusteiktur leturhumar og tígrisrækja, steikt hvítlauks-mayo, paprikusósa, grænbauna og avókadó purée

KOLAGRILLUÐ NAUTALUND
Sellerírótar-purée, reyktir sveppir, karamelluseraður laukur, reykt bernaise, portvínsgel

Eftirréttur

SÚKKULAÐI RÓS
Súkkulaðimousse, hindberjahlaup, Sacherbotn

Verð: 7.990 kr. 

Matseðilin er aðeins framreiddur fyrir allt borðið

 

Við mælum með…

TOMMASI SOAVE CLASSICO
Þurrt með suðrænum ávöxtum. mangó og lime

TOMMASI RAFAEL
Þurrkuð krydd með sætum kirsuberjatónum

Glas 1.590 kr.
Flaska 6.290 kr.

 

SÆTUR GLAÐNINGUR

Kíktu við á Apotekið og taktu með þér SÚKKULAÐIRÓS í

fallegri gjafaösku á aðeins 690 kr.